3.7.2008 | 19:02
Rólegur dagur
Bara rólegur dagur í dag hjá okkur. Fórum ekkert út fyrr en um hádegi og byrjuðum þá á því að fara á strikið hér í Árósum sem er göngugatan. Versluðum bara smá í HM, stuttermaboli og nærföt á börnin og tókum svo stefnuna beint niður á strönd og eyddum þar dágóðri stund í steikjandi hita en sem betur fer reddaði hafgolan deginum. Tók fullt af myndum á str0ndinni og setti nokkrar inn í nýtt albúm sem heitir Danmörk 2. Erum svo ekki alveg búin að ákveða hvað við gerum á morgun.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Helgabloggar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 933
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.