Rólegur dagur

Bara rólegur dagur í dag hjá okkur.  Fórum ekkert út fyrr en um hádegi og byrjuðum þá á því að fara á strikið hér í Árósum sem er göngugatan.  Versluðum bara smá í HM, stuttermaboli og nærföt á börnin og tókum svo stefnuna beint niður á strönd og eyddum þar dágóðri stund í steikjandi hita en sem betur fer reddaði hafgolan deginum.  Tók fullt af myndum á str0ndinni og setti nokkrar inn í nýtt albúm sem heitir Danmörk 2.  Erum svo ekki alveg búin að ákveða hvað við gerum á morgun.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Helgabloggar

Höfundur

Helga Jónsdóttir
Helga Jónsdóttir
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Picture 016
  • Picture 013
  • Picture 012
  • Picture 010
  • Picture 009

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 933

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband