8.5.2007 | 11:55
Kosningapróf á netinu!!
Sá þessa könnun á netinu og ákvað að deila henni með ykkur. Hversu mikill sjálfstæðismaður ertu eða ertu kannski hlynntari samfylkingunni eða framsókn, vinstir grænum eða bara einhverju allt öðru. Prófaðu að taka þetta próf og sjáðu útkomuna. Gæti hjálpað einhverjum við að taka ákvörðun um hvað eigi að kjósa um helgina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Helgabloggar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
uss.. ekkert að marka þetta. Samkvæmt þessu ætti ég að kjósa Framsóknarflokkinn, það gerist ekki:)
Kolbrún Jónsdóttir, 8.5.2007 kl. 17:40
Nei Kolbrún þú kýst örugglega ekki framsókn en skoðanir þínar segja samt að þú ættir að gera það miðað við þessa könnun. Var að testa mömmu og pabba í dag og pabbi er blár í gegn en skv. þessu er mamma það ekki (spurning hvort hún kjósi D bara afþví pabbi gerir það?? Veit ekki. Skv. þessu á ég líka að kjósa annaðhvort Framsókn eða Samfylkinguna en sjáum hvað gerist á kjördag.
Helga Jónsdóttir, 8.5.2007 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.